Vefsíðan hefur lítinn stuðning frá þessum vafra, Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Karfa

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Brokkólí&smáraspírur e. Broccoli Calabrese & Clover lífrænar, ferskar 200g

1.800 kr

 Tegundin B.Calabrese er besta afbrigðið með tilliti til frumuverjandi efnisins glúkórafanín.

Brokkólíspírur eru hrein ofurfæða. Þær innihalda mikilvæg frumuverjandi efni, m.a, glúkórafanín, sem rannsóknir sýna að geta hindrað æxlismyndun og örvað afeitrun krabbameinsfruma úr líkamanum. Mikilvægt er að borða brokkólíspírurnar ferskar þar sem ensímið mýrósínasa er þýðingarmikið við niðurbrot glúkórafaníns í hið verndandi efni súlfórafan í meltingarveginum. Þá hefur verið sýnt fram á að súlfórafan í brokkólíspírum geti veitt vörn gegn húðkrabbameini af völdum útfjólublárra geisla og hamlað vexti H.Pyroli bakteríunnar.

 

 

Ekki hægt að póstsenda ferskar spírur
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að fá ferskar spírur sendar í pósti, einungis þurrvöru. Ferskar spírur er hægt að sækja til okkar í Gjótuhraun 6, í Hafnarfirði.

Brokkólí&smáraspírur e. Broccoli Calabrese & Clover lífrænar, ferskar 200g

1.800 kr