Vefsíðan hefur lítinn stuðning frá þessum vafra, Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Karfa

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

China rose radísuspírur, ferskar 250g

1.995 kr

Radísurspírur, china rose eru ríkar af ensíminu myrosinase sem er mjög mikilvægt við myndun sulphorafen í meltingarvegi við neyslu á t.d. grænkáli, spergilkáli og annara tegunda af krossblómaætt sem innihalda glúkósainólöt.

Bleikur stilkur, græn blöð.  Beittar einar og sér en mjög ljúffengar með mat. Vinsælasta spírutegundin.

 

Ekki hægt að póstsenda ferskar spírur
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að fá ferskar spírur sendar í pósti, einungis þurrvöru. Ferskar spírur er hægt að sækja til okkar í Gjótuhraun 6, í Hafnarfirði.

China rose radísuspírur, ferskar 250g

1.995 kr