Daikon radísuspírur, ferskar 250g
1.995 kr
Daikon radísurspírur eru mjög ríkar af ensíminu myrosinase sem er mjög mikilvægt við myndun sulphorafen í meltingarvegi við neyslu á t.d. grænkáli, spergilkáli og annara tegunda af krossblómaætt sem innihalda glúkósainólöt.
Fagurgrænar, stór blöð með hvítum stilk. Örlítið sætt eftirbragð.
Ekki hægt að póstsenda ferskar spírur
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að fá ferskar spírur sendar í pósti, einungis þurrvöru. Ferskar spírur er hægt að sækja til okkar í Gjótuhraun 6, í Hafnarfirði.
Daikon radísuspírur, ferskar 250g
1.995 kr