Vefsíðan hefur lítinn stuðning frá þessum vafra, Við mælum með að skipta yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Karfa

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Ecospírusalat

1 haus icebergsalat, skorinn í strimla

1 lífrænt epli, smátt skorið

½-1 avókadó, eftir stærð

½ gúrka í teningum

½ rauð paprika í teningum

1 box próteinblanda frá Ecospíru

½ box t.d blaðlauks- eða radísuspírur

Dressing:

1 sítróna, safinn

4 dl vatn

1 msk tamarisósa

1 tsk gróft sinnep

2-3 msk möndlumauk

1-2 msk hunang

Ferskt dill, magn eftir smekk

Allt sett í blandara.